Hvað á barnið að heita? Ráð við val á barnanöfnum
Samkvæmt íslenskum lögum þarf að nefna barn fyrir 6 mánaða afmælisdag þess. Það eru um fjögurþúsund nöfn á íslenskri mannanafnaskrá og því úr vöndu að ráða við val á nafninu sem barnið þitt þarf að bera, sennilega út ævina! Hér eru nokkur atriði sem þú skalt hafa í huga: Lagaleg atriði varðandi nafngjöf Íslensk lög […]