Stigaspjöld og júróbingó – fyrri undankeppni

Jólin eru loksins komin!  Nú verður sko sungið og elskað og fagnað og flaggað!

Hér getur þú hlaðið niður stigaspjöldum fyrir fyrri undankeppnina og hér er júróbingó!