Stigaspjald og júróbingó 2022

Upp er runninn, kjördagur og júróvisjón og allt í ljómandi gleði og glimmeri. Þið eruð vafalaust búin að hella poppinu í skálarnar og skreyta stofuna með gulbláum flöggum og maka augnlokin út í glimmeri, en ég er á eftir áætlun, eins og svo oft áður, í upphlut, nýbúin að kjósa og vinn sveitt við að setja saman bingóið góða.

Hér eru stigaspjöld fyrir lokakvöldið 2022, en bingóið kemur eftir smá:

Stigaspjöld

Júróbingó

The Eurovision Bingo – in English