Stormur, stígðu dans
Lag: Kristen Anderson-Lopez og Robert Lopez (Let it go úr Frozen). Texti: Inga Auðbjörg K. Straumland Í kvöld er kalt og grámyglulegt Ekki snjókorn er að sjá Í móðunni er ekkert Sem að mætir minni þrá Því gráleit grundin gerir lítið fyrir þann Sem að kafaldsbyl, krap’ og kafsnjó ann. – Breytist á himni birtustig […]