Entries by inga

Mín stærsta ást

Heart of Stone úr söngleiknum Six.   Lag: Toby Marlow og Lucy Moss  Texti: Inga Auðbjörg K. Straumland Útsetning: Andy Beck   Nú loksins rennur upp þessi dagur.   Allt yndislegt á allan hátt. Minn stóri strákur,  svo fjörugur og fagur, úr hreiðrinu hann flýgur brátt.   Er í fyrsta sinn fékk í faðminn minn þennan […]

Loksins laus

Therapy úr söngleiknum Tick, Tick… Boom!    Lag: Jonathan Larson Texti: Inga Auðbjörg K. Straumland   Veistu hvað, það er baneitrað þetta drullusvað. Það er sama hvað, allt rangtúlkað eða uppdiktað. Lífið með þér  var langdregin  hversdagskeppni.   Ég held að þú hafir uppgötvað eftir lögskilnað  og málskostnað að ég var það besta, þín gæfa […]

Á Gay Pride

In Summer úr söngleiknum Frost.    Lag: Kristen Anderson-Lopez og Robert Lopez. Texti: Inga Auðbjörg K. Straumland   Sonur minn,  er fékk þig í fang í fyrsta sinn ég fjölskyldusvipinn sá,  sú stund var dýrmæt! Pallalög öll ég kann, ó þú veist að ég elska regnbogann. Ég strákinn minn styð, í stafni ég stend á […]

Söngur athafnastjórans

King Herod’s Song úr söngleiknum Jesus Christ Superstar   Lag: Andrew Lloyd Webber Texti: Inga Auðbjörg K. Straumland Útsetning: Arnór Vilbergsson   Við komum saman kát í dag að fagna körlum tveim sem geta svo, með glæsibrag, giftir farið heim.   Athafnarstjórinn  heitir Bubbi Lú  sem segir þeirra sög’í dag og sagan, hún hefst nú….   […]

Þá birtist Bjartmar

Suddenly, Seymour e. Alan Menken Ég elskaði mörg, þeirra ástir ég þáði Þótti samt alltaf, það vær’ekki nóg Viss’ekki hvað, ég vildi og þráði Þekkt’ekki það, sem í brjósti mér bjó   Þá birtist Bjartmar, með brosið sitt breiða, Býður mér sæti og réttir mér öl. Lífinu með þér, lof mér að eyða, Litríki Bjartmar, […]

Við erum hér

Finnst þér stundum eins og þú sért alveg einn? Sem þú hrópir út í tómið, en það svari ekki neinn? Ef þú hrasar, enga huggun er að fá Hönd sem grípur, þegar mikið liggur á Þá — líttu upp og leitaðu af þeim Sem líður eins og þér, og þinn þekkja reynsluheim Þú fundið getur […]

Þér við hlið

From Now On, Benj Pasek og Justin Paul. Ég hélt ég þyrfti lofnarblóm, látúnsdrykkjarmál og ljós. Því áherslan var innantóm, Á brúðarboga, boðskort og hrós.   Er upp er staðið Allt það prjál Var óþarft, sé ég nú Í brjósti mínu brennur bál Veistu, bálið, það Ert þú   Þér við hlið Veit ég eitt, […]

Baðrómans

Backstage Romance, e. Stefani Germanotta, Nadir Khayat, Ed Cobb, Jack White, Annie Lenox og fleiri.   Ra-ah, rah-ah-ah Roma, ro-ma-ma Gaga, úlalla! Býð þér baðrómans Í brjósti bærist óbærileg þrá Tilveran tærist öll, ég tipla á tá… Ég lofa þig, Vooooó, lof, lof, lof Ég lofa þig Vooooó, lof, lof, lof [B&T] Þú ert heitar’en […]

Stekkjarstaur

Zero to Hero, e. Alan Menken Stekkjarstaur, stórkostlegur gaur, Húfuskreyttra sveina var hann helsti höfuðpaur. Stirður þó, Staurfætur í skó Staulaðist af fjöllum, strákur, gegnum ís og snjó. Fyrstur til byggða Fremstur, bestur Sætur, ég sver’ða Mikill, mestur. Elstur af öllum, sveinum þeim, sem heimsækja börn um allan heim, Var fyrstur til byggða, og fyrstur […]

Mín leið (Söngur Leiðindaskjóðu)

  My Days, e. Ingrid Michaelson Enn á ný, er sama svarið: „Vertu heima, þú ferð ekki fet,“ Í fjötrum fjalla. Fæ ekk’að fara með. (fæ) ekk’að sýna þeim það sem ég get. Stundum er eins og ég sé í djúpum dal, Að ég sé föst. Að ég hafi ekkert val. Æ______, má ég hald’af […]