Entries by inga

Jólakötturinn er áttaviltur!

Kæra Stefanía Ég bað jólaköttinn um að koma gjöfinni þinni á áfangastað, en hann er áttaviltur greyið, svo hann þarf þína hjálp. Hann er vafalaust búinn að vera frekar lengi á leiðinni, og þess vegna er gjöfin allt of sein til þín! Ef þú gætir bara hjálpað honum að komast á áfangastað, þá fengir þú […]

Viltu eina Ingu?

Ertu að leita að verkefnastjóra?  Eða Kaospiloti?  Eða einhverjum sem getur stjórnað vinnufundum eða smiðjum í stefnumótun, hugmyndaleit, samskiptaferlum, leiðtogahæfni, endurmati eða öðrum viðfangsefnum sem hægt er að tækla á skapandi hátt?  Eða ertu að leita að einhverri sem hefur gott vald á íslensku og auga fyrir hönnun? Ég kann ýmislegt og er til í […]

Nafngjafarathafnir fyrir trans fólk

Ég hef oft velt því fyrir mér hvort ekki væri skemmtileg og merkingarþrungin nýung að bjóða upp á nafngjafarathafnir, eða nafnastaðfestingu, fyrir trans fólk á Íslandi.  Hugmyndin er hvorki mín né ný; íslenskt trans fólk hefur vafalaust haldið upp á tilefnið á eigin hátt og erlendis þekkist að athafnarstjórar taki að sér slíkar athafnir. Flestir […]

Hvaða nöfn eru leyfð fyrir öll kyn?

Íslensk mannanafnalög eru ein þau ströngustu í heimi.  Í flestum löndum í kringum okkur hafa foreldrar tiltölulega frjálsar hendur þegar að kemur að nafngiftum barna sinna og þykir ekkert tiltökumál þó fólk af mörgum kynjum noti sama nafnið.  Ég hef áður skrifað aðeins um hvaða lögmálum nöfn þurfa að lúta til að hljóta náð fyrir […]