Brúðkaup, gifting eða hjónavígsla? Nokkur orð um orðanotkun
„Á íslensku má alltaf finna svar“ segir í ljóði Þórarins Eldjárn sem mörgum okkar er minnistætt úr auglýsingum Mjólkursamsölunar á síðustu öld. Það er auðvitað laukrétt, enda á hún alls konar orð yfir athafnir og atburði tengda því þegar tveir einstaklingar ákveða að bindast tryggðarböndum. Sum orðin eru góð og gegn á meðan önnur endurspegla […]