Framboð til formanns Siðmenntar 2023
Félagið okkar er eitt af því sem skiptir mig mestu máli í lífinu. Í þetta félag, hagsmuni þess, innviði, ásýnd, starfsfólk og starf set ég töluverðan hluta af minni orku og vinnu, af því að ég trúi því að Siðmennt eigi erindi. Erindi í samfélagi sem mismunar fólki miskunarlaust eftir lífsskoðunum. Erindi í samfélagi þar […]
